Ferðaútgáfa | Svarti Sauðurinn

kr.3,990

Lokins loksins er glæný Ferðaútgáfa af Svarta Sauðinum komin í verlsanir A4, Spilavinir og hér á vefnum okkar! 52 nýjar spurningar/áskoranir sem passa vel í veskið.

Spilið er frábært í útileiguna, sumarbústaðinn, partýið og útihátíðina!

Það er enginn sigurvegari í Ferðaútgáfuni af Svarta Sauðnum. Markmið leikmanna er að standa ekki uppi sem Svarti Sauðurinn og enda með sem fæst spil á hendi.
Spurningum er varpað fram og þurfa leikmenn að kjósa um hvern af meðspilurum sínum þær eiga best við.

Sá leikmaður sem er valinn oftast stendur uppi sem Svarti Sauðurinn!

Ekki til á lager

Flokkur:

Ferðaútgáfa af Svarta Sauðinum er komin í A4, Spilavini og hér hjá okkur á vefnum – 52 glænýjar spurningar & áskoranir!

Ekki missa af einu svakalegasta ferða-spili Íslandssögunnar!